<p>Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.</p>

Subscribe

Title Date published
KA með frían passa í semi final, Selfoss gafst upp fyrir leik gegn Víking og Tottenham gæti barist um þann stóra? 2022-07-01
Blikar langbestir, KR í alvöru lægð og Chess After Dark brósar hressir 2022-06-24
Besta uppgjörið 9.umferð, Mike ryðgaður og Eiður næsti þjálfari FH? 2022-06-17
Sannleikurinn eða kontor var leikur Höfðingjans og Vanda óhæf ef hún rífur ekki í gikkinn. 2022-06-10
Batnandi Íslandi er best að lifa og Valur verður jójó á meðan þeir eru ekki með unga leikmenn. 2022-06-03
Beint frá Tallinn, bikaruppgjör og spáð í CL úrslitaleikinn 2022-05-27
Everton hólpnir, Mpappe að eignast PSG og spáð í spilin fyrir helgina. 2022-05-20
Besta uppgjörið með besta leikmanni Keflavíkur og Liverpool vinnur málm um helgina. 2022-05-13
Valgeir Valgeirsson á leið til Danmerkur og Hjálmar Örn velur bestu bumbubolta spilara landsins 2022-05-06
Vikan í boltanum á mannamáli og úrslit í ‘’sá veikasti.’’ 2022-04-28
Undanúrslitin í „sá veikasti" og Mike froðufelldi í spurningakeppninni. 2022-04-22
Besta deildin að byrja og blóðugur bardagi á Wembley á morgun. 2022-04-15
8-manna úrslit í „Sá Veikasti" þar sem þurfti að kasta upp á sigurvegara í einni viðureign. 2022-04-08
16-manna úrslitin í veikasti stuðningsmaðurinn fóru af stað í dag og Mike les AÞV pistilinn 2022-04-01
Sennilega mesti skandall í sögu Ítalíu og Höfðinginn fékk svar við fyrirspurn sinni til Vöndu. 2022-03-25
Rambo með Any Given Sunday ræðu um Man Utd og Mike hraunar yfir saklausan spyril. 2022-03-18
5 veikustu áfram valdir og Pochettino vill ekki að stýra liðum með einstaklingum innanborðs. 2022-03-11
Hjammi mundi ekki hvaða liði hann spilaði með og FA bikarinn að eyðileggja deildina. 2022-03-03
Umræðan orðin ljót og ósanngjörn að framboði Sævars og Liverpool vinnur dollu um helgina. 2022-02-25
Sævar og Vanda telja bæði stöðu sína sterka en hver er með rangt excel skjal? 2022-02-18
12345678910

Comments about Þungavigtin

comments powered by Disqus
Advertisment: