María Rut Kristinsdóttir pælir í pólitík með hlustendum og góðum gestum. Þáttaröðin er óður til lýðræðis og ætluð sem hvatning til fólks til að mynda sér skoðun, taka þátt í samfélagsumræðu og pæla í pólitík.
Title | Date published | ||
Alþjóðasamstarf með Baldri Þórhallssyni | 2021-02-23 | ||
Popúlismi með Kristrúnu Heimisdóttur | 2021-02-16 | ||
Lýðræði með Guðna Th. Jóhannessyni | 2021-02-06 | ||
Kynningarþáttur | 2021-02-03 |