<p>Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.</p>

Subscribe

Title Date published
Þungavigtin - Höfðinginn vill að Hákon Haralds fái lyklana að Old Trafford. 2025-03-07
Þungavigtin - Farið yfir hópana fyrir Bestu og töfrar bikarsins á Englandi. 2025-02-28
Þungavigtin - Sölvi Geir stimplar sig inn sem alvöru þjálfari og risa leikur á Etihad! 2025-02-21
Þungavigtin - Víkingur átti skilið að vera með fullan Laugardalsvöll í staðinn fyrir Helsinki. 2025-02-14
Þungavigtin - Störukeppni Víkings og KSÍ, hver borgar Evrópubrúsann? 2025-02-07
Þungavigtin - Óskar að búa til ófreskju í Vesturbænum. 2025-01-31
Þungavigtin - Magnús Orri Schram verður nýr formaður knattspyrnudeildar KR. 2025-01-24
Þungavigtin - Lúðvík Jónasson fer yfir verkefnið í Mónakó (Garðabænum). 2025-01-17
Þungavigtin - Sköllótti skelfirinn nýr skipstjóri í Laugardalnum. 2025-01-10
Þungavigtin - KSÍ enn og aftur hundsað af ,,Afrekssjóði" ÍSÍ. Kennslustund á Anfield um helgina? 2025-01-03
Þungavigtin - Er sæti Amorin strax farið að hitna og Chelsea talaði sig sjálft úr titilbaráttu! 2024-12-27
Þungavigtin - „Ú A EuroVikes!" tæpum jarda ríkari eftir gærkvöldið. 2024-12-20
Þungavigtin - 92% líkur á Vikes fari áfram og Pep í alvarlegri brekku. 2024-12-13
Þungavigtin - Síðasti grannaslagurinn í Guttagarði. 2024-12-06
Þungavigtin - Fer bankabók Víkinga að hjálpa til að ná verðbólgunni niður? 2024-11-29
Þungavigtin - Verður Helgi Hrannar einn í Garðabænum? Enski boltinn rúllar aftur af stað. 2024-11-22
Þungavigtin - Er leikmannafjöldi KR einsdæmi í sögunni og Ísland berst um 2.sætið 2024-11-15
Þungavigtin - Víkingur gæti orðið næsta Rosenborgar ævintýrið og test á Pep og Arteta. 2024-11-08
Þungavigtin - Starfsviðtöl hafin í Kórnum og stórir leikir í Enska. 2024-11-01
Þungavigtin - Víkingar með kassann úti fyrir The Grand Finale! 2024-10-25
12345678910

Comments about Þungavigtin

comments powered by Disqus
Advertisment: